Námsstefna 3. apríl 2009 á Hótel Sögu um vinnumarkađsúrrćđi
24.03.2009

Námsstefna

3. apríl 2009 kl. 9.00–12.00

haldin á Hótel Sögu

 

Námsstefna verđur haldin 3. apríl nćstkomandi ţar sem fjallađ verđur um tćkifćri og úrrćđi fyrir einstaklinga sem hafa misst atvinnuna. Fjallađ verđur um breytingar á löggjöfinni og hvađa möguleikar felast í ţeim. Christer Gustafsson, stofnandi og stjórnarmeđlimur Hallander-verkefnisins sem gaf góđa raun í Svíţjóđ í byrjun níunda áratugarins, mun flytja fyrirlestur um verkefniđ. Verkefniđ fólst í ţví ađ kenna atvinnulausum iđnađarmönnum handbragđ viđ ađ varđveita gömul hús. Úr verkefninu skapađist fjöldi nýrra starfa og yfir átta hundruđ atvinnulausir einstaklingar nýttu sér tćkifćriđ til ađ lćra nýja iđn. Verkefniđ hlaut alţjóđalega athygli og hefur ţađ veriđ útfćrt í Eystrasaltsríkjunum undir nafninu Balcon. Verkefniđ var tilnefnt af Sameinuđu ţjóđunum sem eitt af hundrađ fyrirmyndaverkefnum áriđ 2002. Fjöldi innlendra úrrćđa sem hafa ţađ markmiđ ađ stuđla ađ aukinni virkni og bćttri stöđu atvinnulausra á vinnumarkađinum verđa enn fremur kynnt.

 

 

Dagskrá

 

 

9.05–9.15       Ávarp Ástu Ragnheiđar Jóhannesdóttur, félags- og tryggingamálaráđherra.

9.15–9.35       Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar.

9.35–10.05     Christer Gustafsson, Hallander-verkefniđ.

10.05–10.25   Kaffi.

10.20–11.20   Örkynningar

- Virkjun.

- Impra: Frumkvöđlasetriđ og Starfsorka.

- Nýttu kraftinn.

- Bćttu um betur.

- Efling.

- Hitt húsiđ: Vítamín og Klár í kreppuna.

- Átaksverkefni á vegum Vinnumálastofnunar.

11.25–11.50   Pallborđsumrćđur.

11.50–12.00   Ráđstefnuslit. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri.

 

Fundarstjóri verđur Hanna Sigríđur Gunnsteinsdóttir, ráđuneytisstjóri félags- og tryggingamálaráđuneytisins.

 

Námsstefnan er opin öllum og ađgangur frír.

 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfangiđ bjork.vermundsdottir@fel.stjr.is

 

Námsstefnan er haldin á vegum nefndar félags- og tryggingamálaráđuneytis er vinnur ađ vinnumarkađsúrrćđum.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort