Guđsţjónustur í Skaftárhreppi jólin 2008
19.12.2008
| ep

24. des. Ađfangadagur

Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar – Miđnćturmessa kl. 23.30. Almennur safnađarsöngur.

 

25. des. Jóladagur

Prestsbakkakirkja - hátíđarguđsţjónusta kl. 14.00.
Klausturhólar – hátíđarguđsţjónusta kl. 15.30.

Kirkjukór Prestsbakkakirkju syngur í báđum guđsţjónustunum undir stjórn Brians Rogers Haroldssonar, organista.

 

26. des. Annar dagur jóla

Grafarkirkja - hátíđarguđsţjónusta kl. 11.00.
Langholtskirkja - hátíđarguđsţjónusta kl. 14.00.
Ţykkvabćjarklausturskirkja - hátíđarguđsţjónusta kl. 16.00.

Ásakórinn syngur í öllum guđsţjónustunum undir stjórn Brians Rogers Haroldssonar.

 

31. des. Gamlárskvöld

Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar – aftansöngur kl. 18.00.

Kirkjukór Prestsbakkakirkju syngur undir stjórn Brians Rogers Haroldssonar. Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti flytur hugvekju.

 

Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort