Hvernig félagslíf er í bođi á Suđurlandi
27.11.2008
| EP

Hvernig félagslíf er í bođi á Suđurlandi?

Nú er unniđ ađ gerđ gagnagrunns um hvers kyns félags- og menningarstarf sem er í bođi á Suđurlandi og opiđ er öllum almenningi.  Stjórnir félagasamtaka  eru hvattar til ađ senda eftirtaldar upplýsingar fyrir 7. desember  til skráningar í gagnagrunninn á netfangiđ glugginn@sudurglugginn.is :

• Heiti félagsskapar   • Stutt lýsing á starfssemi  • Starfssvćđi  • Fundarstađur og tími •  Heimasíđa og/eđa veffang umsjónarađila • Símanúmer tengiliđar

Tekiđ skal fram ađ skráning í gagnagrunninn er félögum ađ kostnađarlausu!

Nú er tćkifćri til ađ vekja athygli á ţví sem er í bođi, hvort sem ţađ eru;  kórar - leikfélög - ungmennafélög - íţróttafélög - skákfélög - gönguklúbbar - kvenfélög - kirkjustarf - skotveiđifélög - listaklúbbar - sögufélög - styrktarfélög - bókmenntafélög - búnađarfélög - danshópar - tónlistarfélög -  hjónaklúbbar - málfundafélög - fornbílafélag – ferđafélög ... eđa eitthvađ annađ sem er í bođi.

Gert er ráđ fyrir ađ gagnagrunnurinn verđi ţýddur á ensku og á ţriđja mál. Listinn verđur vistađur rafrćnt á vegum opinbers ađila á Suđurlandi og ţar međ ađgengilegur fyrir almenning.

Gagnagrunnurinn mun ná til félagsstarfs í  Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og  í Vestmannaeyjum.

Verkefniđ er styrkt af Menningarráđi Suđurlands.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort