Klassík á Klaustri
09.07.2008

Tónleikaröđin Klassík á Klaustri

Fyrirhugađir tónleikar n.k. sunnudag falla ţví miđur niđur en sunnudaginn 20. júlí verđa Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Ţráinsdóttir píanóleikari međ tónleika í Kirkjuhvoli kl. 15:00.

Flutt verđa lög úr Sjálfstćđu fólki eftir Atla Heimi Sveinsson, söngvar úr Ljóđaljóđum eftir Pál Ísólfsson, lög úr Pétri Gaut eftir Hjálmar H. Ragnarsson og lög úr Heimskringlu eftir Tryggva M. Baldvinsson.

Tónleikarnir eru byggđir upp af nýlegri söngtónlist. Hér á landi er mikill fjársjóđur af söngtónlist sem hefur veriđ samin á síđustu áratugum sem mćtti flytja meira af og víđar en gert er. Efnisskrá tónleikanna er létt og skemmtileg en stór hluti hennar, lög ţeirra Atla og Hjálmars, er saminn fyrir leikhús. Eins ţekkja allir Heimskringluljóđin hans Ţórarins Eldjárns og hefur Tryggvi samiđ frábćr lög sem passa ljóđunum fullkomlega. Loks er á efnisskránni meistarastykki Páls Ísólfssonar, söngvar úr Ljóđaljóđum, stórfengleg tónsmíđ sem aldrei er of oft flutt.

Ađgangseyrir á tónleikana verđur 1.500 kr.

Tónleikarnir eru m.a. styrktir af Félagi íslenskra tónlistarmanna (F.Í.T.).

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort