Kammertónleikar 2008
03.07.2008

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri

Hinir árlegu Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir í átjánda sinn helgina  8.-10. ágúst 2008.

Tónlistarmennirnir sem munu koma fram eru:

Ágúst Ólafsson, baritón 
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla

Tríó Nordica:

Auður Hafsteinsdóttir, fiðla
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
Mona Kontra, píanó

Tónleikarnir verða haldnir í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli
föstudaginn 8. ágúst kl. 21:00,
laugardaginn 9. ágúst kl. 17:00 og
sunnudaginn 10. ágúst kl. 15:00.

Miðaverð: 2.000 kr. fyrir eina tónleika, 5.000 kr. fyrir þrenna tónleika.

Fyrir eldri en 66 ára: 1.900 kr. fyrir eina tónleika, 4.500 fyrir þrenna tónleika.

Hópafsláttur: 20% fyrir tíu manns eða fleiri.

Miðapantanir í síma 487 4840 og 863 6106.

Vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar tónlistar og náttúrufegurðar undir lok sumarsins og er fólki ráðlagt að panta gistingu í tíma. Listrænn stjórnandi er mezzósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, en það er Menningarmálanefnd Skaftárhrepps sem stendur fyrir hátíðinni.

Efnisskrá Kammertónleika 2008

FÖSTUDAGUR, 8.8. kl. 21:00

Antonin Dvořák (1841-1904)

Píanótríó op. 90 (Dumky)

I       Lento maestoso - allegro quasi doppio

II     Poco adagio - vivace non troppo

III    Andante - vivace non troppo

IV    Andante moderato - allegretto scherzando

V     Allegro

VI    Lento maestoso - vivace

                Tríó Nordica

Hlé

Robert Schumann (1810-1856)

Dichterliebe op. 48 (Heinrich Heine)

-Im wunderschönen Monat Mai

-Aus meinen Tränen sprießen

-Die Rose, die Lilie, die Taube, die Sonne

-Wenn ich in deine Augen seh'

-Ich will meine Seele tauchen

-Im Rhein, im heiligen Strome

-Ich grolle nicht

-Und wüßten's die Blumen

-Das ist ein Flöten und Geigen

-Hör' ich das Liedchen klingen

-Ein Jüngling liebt ein Mädchen

-Am leuchtenden Sommermorgen

-Ich hab' im Traum geweinet

-Allnächtlich im Traume seh' ich Dich

-Aus alten Märchen winkt es

-Die alten, bösen Lieder

Eyjólfur Eyjólfsson, tenór

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

LAUGARDAGUR, 9.8. kl.

Ralph Vaughan-Williams (1872-1958)

Songs of Travel (Robert Louis Stevenson)

-The Vagabond

-Let Beauty awake

-The Roadside Fire

-Youth and Love

-In Dreams

-The infinite shining heavens

-Whither Must I Wander?

-Bright is the ring of words

-I have trod the upward and the downward slope

Ágúst Ólafsson, baritón

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Hlé

Astor Piazzolla (1921-1992)

Oblivión

Libertango

Escualo

Tríó Nordica

Olivier Messiaen (1908-1992)

Theme and Variations

Camille Saint-Saëns (1835-1921)

Introduction og Rondo Capriccioso í a-moll, op. 28  

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

SUNNUDAGUR, 10.8. kl.

Eugène Ysaÿe (1858-1931)

Sónata nr. 3 í d-moll: Ballade

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla

Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791)

Dies Bildnis ist bezaubernd schön (úr Töfraflautunni)

Il mio tesoro (úr Don Giovanni)

Gaetano Donizetti (1797-1848)

-Una furtiva lagrima (úr Ástardrykknum)

Eyjólfur Eyjólfsson, tenór

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Wolfgang Amadeus Mozart

Deh vieni alla finestra (úr Don Giovanni)

Vincenzo Bellini (1801-1835)

Ah! Per sempre io ti perdei (úr I Puritani)

Charles Gounod (1818-1893)

Avant de quitter ces lieux (úr Faust)

Ágúst Ólafsson, baritón

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Ruggero Leoncavallo (1857-1919)

O Colombina (úr Pagliacci)

Eyjólfur Eyjólfsson, tenór

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Richard Wagner (1813-1883)

O du mein holder Abendstern (úr Tannhäuser)

Ágúst Ólafsson, baritón

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Hlé

Dmitri Shostakovich (1908-1975)

Píanótríó nr. 2, op.67

I     Andante - moderato - poco più mosso

II   Allegro con brio

III  Largo

IV  Allegretto - adagio

Tríó Nordica

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíðar
Sorphirða og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort