Sigur lífsins - páskadagskrá á Kirkjubćjarklaustri 2008
11.03.2008

Sigur lífsins – páskadagskrá  á Kirkjubćjarklaustri

 

Á páskum 2008, dagana 20.- 24. mars, verđur árleg dagskrá á Kirkjubćjarklaustri sem nefnist Sigur lífsins. Fléttađ verđur saman frćđslu um Skaftáreldanna 1783, útivist á söguslóđum og helgihaldi páskahátíđarinnar. Dagskráin er á vegum Kirkjubćjarstofu, í samvinnu viđ sóknarprest og sóknarnefnd Prestsbakkasóknar.

Nánari upplýsingar í síma: 487 4645, á netfangi: kbstofa@simnet.is  á vefsíđu: www.kbkl.is  og www.klaustur.is

 

Dagskrá.

20. mars, skírdagur.

21.00  Kvöldmessa í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Prestur: sr. Ingólfur Hartvigsson

 

21. mars,  föstudagurinn langi .

09.30   Morguntíđir í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar

10.00  Sigur lífsins, í Minningarkapellu sr Jóns Steingrímssonar

Inngangur:  Ólafía Jakobsdóttir

Erindi: Skáldsaga er ćtíđ menningarsaga. Ţórđur Helgason, dósent viđ KHÍ

Erindi: Afreksmađurinn Jón Steingrímsson. Jón Helgason  

Upplestur úr sögum Jóns Trausta: Gunnar Ţór Jónsson

Tónlist: Brian R. Haroldsson organisti

Hádegishlé

13.30   Eldmessuganga, međ sögulegu ívafi. Gengiđ er frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar vestur ađ Systrastapa og síđan aftur tilbaka ađ Minningarkapellunni á Klaustri ţar sem gangan endar.

Sr. Bernharđur Guđmundsson og  Jón Helgason leiđa gönguna

21.00     Passíusálmalestur og söngur í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar ásamt helgistund sem heitir Sjö orđ Krists viđ krossinn. Sr. Bernharđur Guđmundsson leiđir stundina.

 

22. mars, laugardagur

09.30   Morguntíđir í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar

10.00  Söguganga um Kirkjubćjarklaustur.  Gengiđ er frá Skaftárskála um söguslóđir á Klaustri og komiđ viđ á Kirkjubćjarstofu.  Fararstjóri Jón Helgason

14.00  Tónleikar í Kirkjuhvoli.

            Kynntur verđur vćntanlegur hljómdiskur Guđmundar Óla Sigurgeirssonar, Raftúra, sem kemur út á nćstunni, Diskurinn er eitt ţeirra verkefna sem        Menningarráđ Suđurlands styrkti á síđasta ári.

            Tríóiđ Katla flytur sígilda tónlist frá ýmsum tímabilum. Tríóiđ skipa, Kitty             Kovács píanóleikari, Balázs Stankowsky fiđluleikari og Brian Rřger Haroldsson             sellóleikari

17.00   Tónleikar í Kirkjuhvoli.

            Kirkjukór Prestsbakkakirkju og félagar úr Ásakórnum flytja kórlög af ýmsu tagi.

            Einnig munu nokkrir gamlir og núverandi nemendur Tónlistarskóla Skaftárhrepps             koma fram og flytja tónlist.


23. mars, páskadagur

07.00   Messa viđ sólarupprás. Beđiđ verđur eftir sólarupprás viđ Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar og stutt helgistund á eftir í kapellunni. sr. Bernharđur Guđmundsson leiđir stundina.

09.00   Sigur lífsins: Morgunganga frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar ađ Prestsbakkakirkju á Síđu ţar sem gangan endar. Fararstjórar: Ólafía Jakobsdóttir og Elín Anna Valdimarsdóttir

 

11.00  Hátíđarmessa í  Prestsbakkakirkju.  Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson. Kirkjukór Prestsbakkakirkju leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldsson, organista.

 

24. mars, annar í páskum.

11.00   Hátíđarmessa í Grafarkirkju,

14.00   Hátíđarmessa í Langholtskirkju,

16.00   Hátíđarmessa í Ţykkvabćjarklausturskirkju

Prestur: sr. Ingólfur Hartvigsson og Ásakórinn leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldsson, organista.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort