Afmćlisţing í Ţórbergssetri 12. mars
04.03.2008
| ţórbergssetur

Afmćlisţing í Ţórbergssetri á Hala í Suđursveit

 

miđvikudaginn 12. mars 2008

 

 

Dagskrá:

 

10:00 Setning.

 

10:10 Kristján Jóhann Jónsson: „Ritgerđasmiđurinn og

           röksemdirnar.“ Um viđhorf Ţórbergs til vísinda,

           stjórnmála og annarra náttúrulegra og yfirnáttúrulegra

           efna.

10:40 Upplestur, Ragnheiđur Steindórsdóttir, leikkona

11:00 Ţóra Sigríđur Ingólfsdóttir: „Sveiattan! Ullabjakk!“

           Ţórbergur og Margrét í ţríleik Ólafs Jóhanns Sigurđs,

           Gangvirkiđ, Seiđur og hélog og Drekar og smáfuglar.

11:40 Upplestur Ragnheiđur Steindórsdóttir. leikkona

 

12:00 Hádegismatur.

 

12:45. Gengiđ upp ađ Steinum. Upplestur Ragnheiđur Steindórs

13:30 Viđar Hreinsson: „Sveitadrengurinn snýr aftur.“ Um

           Suđursveitarkróníkuna.

14:10 Soffía Auđur Birgisdóttir: „Sálmurinn um gamla

           manninn.“ Um Sálminn um blómiđ.

14:40 Upplestur: Helga Jóna Ásbjarnardóttir. Bréfin frá

          Ţórbergi.

 

15:00 Kaffi.

 

15:30 Ţorbjörg Arnórsdóttir: Ţórbergur og alţýđumenningin.

 

16:10 Fariđ ađ rústum á bćnum hans Steins afa.

 

17:00-18:00 Leiđsögn á sýningu. Staldrađ viđ í bađstofunni og

           hlustađ á ţulur og sögur Steinţórs á Hala .

 

Hátíđarkvöldverđur.

          

 

                                      Allir velkomnir

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort