Íţróttamađur Skaftárhrepps 2007
23.12.2007
| Ćskulýđs- og íţróttanefnd

Íţróttamađur ársins 2007 var krýndur í dag viđ hátíđlega athöfn. Ađ ţessu sinni varđ Harpa Ósk Jóhannesdóttir frjálsíţróttakona úr ungmennafélaginu Skafta fyrir valinu.

Harpa Ósk er fjölhćfur íţróttamađur. Hún er reglusöm og til fyrirmyndar jafnt innan vallar sem utan, hún hefur mikiđ keppnisskap og hvetur alla til ađ vera međ. Harpa Ósk keppti á nokkrum mótum í sumar, ţar á međal á Íţróttahátíđ USVS ţar sem hún vann sér inn 4 gullverđlaun og 4 silfurverđlaun í flokki 15-16 ára meyja og stóđ ađ lokum uppi sem stigahćsti einstaklingurinn í ţeim aldursflokki. Einnig keppti hún á mótum hjá HSK og á Unglingalandsmóti UMFÍ á Hornafirđi í sumar međ góđum árangri. Auk Hörpu voru tilnefnd Svavar Helgi Ólafsson og Kristín Lárusdóttir.

 
Á myndinni má sjá, frá vinstri til hćgri, Svavar Helga Ólafsson, Kristínu Lárusdóttir og Hörpu Ósk Jóhannesdóttur.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort