Kirkjubćjarstofa 10 ára - Afmćlisráđstefna 9.-10. nóvember 2007
30.10.2007

Kirkjubćjarstofa- Frćđasetur á sviđi náttúru, sögu og menningar

Tíu ára afmćlisráđstefna,  9.- 10. nóv. 2007

Kirkjubćjarstofa á Kirkjubćjarklaustri stendur fyrir ráđstefnu  9. – 10. nóv. 2007, í tilefni af tíu ára starfsafmćli sínu.  Ráđstefnan verđur haldin á Hótel Klaustri og hefst hún  kl. 15.00  föstudaginn 9. nóv. Margir fyrirlesarar koma fram á ráđstefnunni og er dagskránni skipt í ţrjá hluta: Á föstudeginum verđur fjallađ um stofnun og sögu Kirkjubćjarstofu og kynnt nokkur af ţeim fjölmörgu verkefnum sem stofan hefur komiđ ađ. Fyrir hádegi á laugardeginum 10. nóv. verđur fjallađ um mikilvćgar rannsóknir á starfssvćđi Kirkjubćjarstofu og ţađ sem helst er á döfinni í ţeim efnum.  Eftir hádegi á laugardag verđa síđan  umrćđur um hlutverk og starfsemi Kirkjubćjarstofu á nćstu áratugum. Reiknađ er međ líflegri ţátttöku ráđstefnugesta í umrćđunum,  en sérfrćđingar á ýmsum sviđum munu svara fyrirspurnum og leggja orđ í belg eftir ţví sem ástćđa er til. Hátíđakvöldverđur  verđur á föstudagskvöldiđ. Ráđstefnuslit verđa um kl. 15:00 á laugardeginum. Nánari upplýsingar í síma: 487 4645.

 Dagskrá ráđstefnunnar:


Kirkjubćjarstofa- Frćđasetur á sviđi náttúru, sögu og menningar

Tíu ára afmćlisráđstefna,  9.- 10. nóv. 2007

 

Ráđstefnan verđur haldin á Hótel Klaustri , Kirkjubćjarklaustri og er öllum opin.

 

Föstudagur 9. nóv.

 

15:00 – 15:30             Skráning og kaffi

 

15:30 – 15:35 Setning: Bjarni Daníelsson, formađur  stjórnar Kirkjubćjarstofu

 

15:35 – 15:45  Ávarp: Jón Helgason,  fv. formađur stjórnar Kirkjubćjarstofu

 

15:45 – 16:05 Frá hugmynd til veruleika, tíu ára saga  Kirkjubćjarstofu:

                        Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti Skaftárhrepps og Ólafía Jakobsdóttir verkefnisstjóri

 

16:05 – 16:25 Fyrstu skrefin: Helga Guđmundsdóttir viđskiptafrćđingur og  fv. forstöđumađur                       Kirkjubćjarstofu.

 

16:25 – 16:45 Gagnagrunnurinn Arfur: Elín Erlingsdóttir landfrćđingur og fv. verkefnisstjóri                       Kirkjubćjarstofu

 

16:45 – 17:05  Verndun fornminja: Kristín Huld Sigurđardóttir  forstöđumađur

                        Fornleifaverndar ríkisins

 

17:05 – 17:25  Brúđir Krists í Kirkjubć: Vilborg Davíđsdóttir rithöfundur

 

17:25 – 18:00  Fyrirspurnir og umrćđur

 

18:00               Hlé

 

19:30               Fordrykkur- hátíđarkvöldverđur

 

Laugardagur 10. nóv

 

09:15 – 09:40  Athuganir á eldvirkni  í Vestur Skaftafellssýslu: Ţorvaldur Ţórđarson jarđfrćđingur.

 

09.40 – 10:05 Landnám og útbreiđslu gróđurs í Eldhrauni:

                        Ţóra Ellen Ţórhallsdóttir grasafrćđingur og Jóna Björk Jónsdóttir líffrćđingur

 

10:05 – 10:30  Stofnun Vatnajökulsţjóđgarđs- ný tćkifćri: Ţórđur H. Ólafsson starfsmađur stjórnar Vatnajökulsţjóđgarđs

 

10:30 – 10 40  Kaffihlé

 

10:40 – 11:05  Umhverfisáhrif ferđamennsku/ félagsleg ţolmörk:

                        Anna Dóra Sćţórsdóttir landfrćđingur

 

11:05 – 11:30  Umhverfisáhrif ferđamennsku/ náttúrufarsleg ţolmörk:

                        Rannveig Ólafsdóttir landfrćđingur

 

11:30 – 12:00  Fyrirspurnir og umrćđur

12:00 – 13:00  Matarhlé

 

13:00 – 13:30 Frćđasetriđ Kirkjubćjarstofa á 21. öldinni-framtíđarsýn:

Bjarni Daníelsson sveitarstjóri Skaftárhrepps  og stjórnarform. Kirkjubćjarstofu og Ţorvarđur Árnason forstöđum. Háskólasetursins á Höfn og í  stjórn Kirkjubćjarstofu, stýra opnum umrćđum um framtíđarhlutverk og framtíđarverkefni Kirkjubćjarstofu.

Ţeim til halds og trausts verđa eftirtaldir sérfrćđingar:

Rögnvaldur Ólafsson, forstöđum. Stofnunar frćđasetra Háskóla  Íslands

Andrés Arnalds,  fagmálastjóri Landgrćđslu ríkisins

Sveinn Sigurmundsson, framkvćmdastjóri  Búnađarsambands Suđurlands

Sveinn Ađalsteinsson, ráđgjafi Háskólafélagi Suđurlands

Kári Kristjánsson, sérfrćđingur og landvörđur  Skaftafellsţjóđgarđi/Lakagígum

Regína Hreinsdóttir, ţjóđgarđsvörđur Skaftafellsţjóđgarđi

 

14:30               Ráđstefnuslit: Bjarni Daníelsson.

 

Ráđstefnustjórar:  Elín Heiđa Valsdóttir og  Jóna Sigurbjartsdóttir.

Hótel Klaustur býđur ráđstefnugestum gistingu á hóflegu verđi og hádegisverđ á laugardeginum.  Nánari upplýsingar og skráning á afmćlisráđstefnuna og í gistingu á Hótel Klaustri  eru í síma Kirkjubćjarstofu: 487 4645 / 892 9650 og á netfanginu: kbstofa@simnet.is.

Vefsíđur:www.kbkl.is   www.klaustur.is

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort