Tónlistarskólinn auglýsir eftir nýjum nemendum
28.08.2007
| Tónlistarskólinn

 

 

Tónlistarskóli Skaftárhrepps

 

Klausturvegi 4

Sími: 4874633, 8920390

 

Netfang: brian@ismennt.is

 

 

 

 

Á hverju hausti auglýsir Tónlistarskólinn á Kirkjubćjarklaustri eftir nýjum nemendum. Öllum umsóknum er svarađ og umsćkjendum bođiđ í viđtal. Viđ ţetta tćkifćri geta umsćkjendur, foreldrar eđa forráđamenn lika spurt um skólann og skólastarfiđ.

 

Innritun nýnema og stađfesting á innritun fyrir haust önn 2007-2008 verđur daganna 27. til 31. ágúst. Hćgt er líka ađ skrá sig á nettiđ viđ vefsíđu Skaftárhrepps.

 

Kennslan hefst aftur á föstudaginn, 31. ágúst 2007. Eftir fyrstu kennsluviku mun ég hafa fasta viđtalstíma, ţó er alltaf hćgt ađ finna tíma eftir samkomulagi.

 

Vonandi á ţađ eftir ađ vera gott sumarfrí fyrir ykkur öll

 

 

 

 

 

Brian Rřger Conlan-Haroldsson

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort