Gjöf til kapellunnar
28.08.2007
| Sóknarprestur

Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar gefin góđ gjöf

 

Sunnudaginn 20. ágúst tók sóknarprestur, Ingólfur Hartvigsson á móti góđri

gjöf fyrir hönd Prestsbakkasóknar. Margrét Helgadóttir frá Seglbúđum gaf

Prestsbakkasókn Guđbrandsbiblíu til ţess ađ hafa í Minningarkapellu

sr. Jóns Steingrímssonar.  Gaf hún ţessa góđu gjöf til minningar um móđur

sína Gyđríđi Pálsdóttur frá Seglbúđum og eiginmann sinn Erlend Einarsson.

Helga Erlendsdóttir fćrđi sóknarpresti gjöfina fyrir hönd móđur sinnar.

 

             Sóknarprestur

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort