FrÚttatilkynning
24.08.2007
| Oddviti

FrÚttatilkynning

Opinn kynningarfundur vegna breytinga ß svŠ­isskipulagi mi­hßlendis vi­ LakagÝga og nßgrenni ver­ur haldinn ß KirkjubŠjarklaustri mßnudaginn 27. ßg˙st kl 20:30.

Samvinnunefnd mi­hßlendis efnir til kynningarfundar um breytingar ß svŠ­isskipulagi mi­hßlendis ═slands Ý Skaftafells■jˇ­gar­i vi­ LakagÝga og ß a­liggjandi svŠ­um. ═ till÷gum nefndarinnar sem byggja ß ˇskum Skaftßrhrepps er bŠtt a­gengi a­ LakagÝgum jafnframt sem verndun ver­ur trygg­. Auki­ ver­ur a­gengi fyrir fer­amann me­ betri vegum, merktum g÷ngulei­um, ßningast÷­um og upplřsingami­lun sem lei­ir af sÚr betur er hŠgt a­ stjˇrna hvert fˇlki er beint ß svŠ­inu. Me­ ■vÝ er stu­la­ a­ verndun nßtt˙ru og umhverfis. Tillagan gerir rß­ fyrir nřju skßlasvŠ­i ß Galta en ■ar er gert er rß­ fyrir upplřsingami­st÷­ me­ mˇtt÷ku og snyrtia­st÷­u. N˙verandi skßlasvŠ­i Ý Blßgili ver­ur breytt Ý fjallasel. ═ Blßgili ver­ur a­sta­a landvar­a og tjaldsvŠ­i. Gert er rß­ fyrir nřjum fjallvegi frß Galta a­ slˇ­a vestan vi­ Laufbalavatn. ┴ mˇti ■essu vegstŠ­i fÚlli ˙t sem umfer­arlei­, n˙verandi slˇ­ sem liggur upp ß ÷xl BlŠngs og um ■r÷ng og torfarin gil sem eru a­ hluta til innan fri­lřsingar ß LakagÝgum. G÷ngulei­ sem ■verar Skaftß er fŠr­ frß klßf sunnan vi­ Sveinstind su­ur fyrir Uxatinda me­ g÷ngubr˙ sem tengist betur g÷ngulei­um vestan Skaftßr. Me­ ■vÝ er g÷ngulei­in fŠr­ frß vi­kvŠmu svŠ­i vi­ Kamba. Markmi­ uppbyggingar er bŠtt a­gengi um lei­ og stu­la­ er a­ verndun nßtt˙ru og umhverfis.

Tillagan og markmi­ hennar ver­a kynnt ß opnum fundi ß Hˇtel Klaustri, mßnudaginn 27. ßg˙st kl 20 30 og ver­ur bo­i­ uppß lÚttar veitingar.á ┴ heimasÝ­u samvinnunefndar er hŠgt a­ kynna sÚr SvŠ­isskipulag Mi­hßlendis ═slands 2015, kort og greinarger­ sem sta­fest var af umhverfisrß­herra Ý maÝ 1999. ═ svŠ­isskipulaginu er a­ finna stefnum÷rkun Ý landnotkun fyrir sveitarfÚl÷g sem land eiga ß hßlendi ═slands, Ý mßlaflokkum eins og samg÷ngum, fer­a■jˇnustu, orkuvinnslu og nßtt˙ruvernd.

á

á

á

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort