Verslunarmannahelgin 2007 á Kirkjubćjarklaustri
02.08.2007
| Kirkjubćjarstofa

Verslunarmannahelgin 2007

á Kirkjubćjarklaustri

 

Laugardagurinn 4. ágúst

Kl.14:00  Hlutavelta kvenfélags Kirkjubćjarhrepps og kvenfélagsins Hvatar í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubćjarklaustri

Kl. 00:00 Dansleikur međ hljómsveitinni  "Sixties" í félagsheimilinu Kirkjuhvoli.

 

Sunnudagurinn 5. ágúst

Kl. 14:00  Guđţjónusta í Bćnhúsinu á Núpsstađ. Prestur; Sr. Haraldur M Kristjánsson prófastur í Vík. Kristján Gissurarson frá Eiđum leikur á orgel.Félagar úr kór Prestsbakkakirkju leiđa almennan safnađarsöng

Kl.22:30   Brekkusöngur, brenna og flugeldasýning viđ íţróttavöllinn á Kleifum.

Hljómsveitin “Napóleon” leiđir brekkusönginn

Kl. 00:00   Dansleikur međ hjómsveitinni “Napóleon” í félagsheimilinu Kirkjuhvoli

 

Handverkshúsiđ viđ Túngötu:

Opiđ laugardaginn 4. ágúst og sunnudaginn 5.ágúst kl. 13—16

 

Kirkjubćjarstofa:

Sýningarsalur opin laugardaginn 4. ágúst og  sunnudaginn 5. ágúst kl. 14-18 “Sagan í sandinum– Klaustriđ á Kirkjubć” og “Á slóđum Skaftárelda– eldfjall-mađur-náttúra”.

 

Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar:

Opin alla daga frá kl . 09 – 22

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort