10. Unglingalandsmót UMFÍ
31.07.2007
| Ćskulýđs- og íţróttafulltrúi

Um verslunarmannahelgina verđur 10. Unglingalandsmót UMFÍ haldiđ á Höfn í Hornafirđi.  Unglingalandsmót UMFÍ er vímuefnalaus fjölskylduhátíđ ţar sem börn og unglingar á aldrinum 11 – 18 ára reyna međ sér í fjölmörgum íţróttagreinum. Samhliđa er bođiđ upp á fjölbreytta afţreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Á Unglingalandsmótinu á Höfn í Hornafirđi verđur keppt í frjálsum íţróttum, knattspyrnu, krakkablaki, körfubolta, mótorcrossi, golfi, glímu, hestaíţróttum, skák og sundi. Fyrirkomulag keppninnar er ţannig ađ allir geta veriđ međ og tekiđ ţátt.
Ađ venju mun góđur hópur barna og unglinga frá USVS taka ţátt.

10. Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn - Dagskrárdrög
StađsetningKl.Viđburđur
   
Fimmtudagur 2.ágúst  
Heppuskóli18:00 - 23:00Móttaka keppenda og afhending ganga
Nýheimar22:00Upplýsinga- og kynningarfundur
Föstudagur 3. ágúst  
Heppuskóli08:00 - 18:00Móttaka keppenda og afhending ganga
Heppuskóli08:00 - 18:00Upplýsingamiđstöđ opin
Golfvöllur08:00Golfkeppni
Íţróttahús09:00 - 18:00Körfuknattleikskeppni
Knattspyrnuvellir10:00 - 18:00Knattspyrnukeppni
Nýheimar11:00Upplýsinga- og kynningarfundur
Íţróttavöllur13:00 - 18:00Frjálsíţróttakeppni
Litla sviđiđ15:00 - 17:00Leiktćki fyrir yngstu börnin
Íţróttavöllur20:00 - 21:30Setningarathöfn
Ţórbergstjald21:30Ţórbergsleikar hefjast
Risatjald22:00 - 23:30Kvöldvaka 1
  22:00-23:30 Hljómsv.Glyz
Laugardagur 4. ágúst  
Heppuskóli09:00 - 18:00Upplýsingamiđstöđ opin
Golfvöllur09:00Golfkeppni
Íţróttahús09:00 - 18:00Körfuknattleikskeppni
Knattspyrnuvellir09:00 - 18:00Knattspyrnukeppni
Íţróttavöllur09:00 - 16:00Frjálsíţróttakeppni
Sundlaugin09:00 - 12:00Sundkeppni
Nýheimar10:00 - 15:00Skákkeppni
Hestaíţróttavöllur10:00 - 13:00Hestaíţróttakeppni
Risatjald10:00 - 12:00Glímukeppni
Risatjald12:00 - 14:00Bćndaglíma og tilsögn í glímu
Litla sviđiđ13:00 - 15:00Dagskrá fyrir yngstu krakkana
Ţórbergstjald14:00 - 21:00Opiđ fyrir gesti og gangandi
Golfvöllur14:00 - 16:00Golfţrautir fyrir allan aldur
Frá sundlaug14:00Stafganga fyrir alla
Frá Jöklasýningu14:00Gönguferđ um bćinn međ leiđsögn
Litla sviđiđ15:00 - 18:00Leiktćki fyrir yngstu börnin
Viđ Risatjald15:00 - 18:00Krakkablak
Íţróttavöllur16:30 - 17:30Fótbolti fyrir 10 ára og yngri
Risatjald17:00 - 18:00Fjöltefli - allir velkomnir
Viđ Risatjald18:00 - 21:00Leiktćki fyrir unglinga
Gervigrasvöllur18:00 - 20:00Knattţrautir fyrir alla 
Frá Jöklasýningu20:30Gönguferđ um bćinn međ leiđsögn
Risatjald21:00 - 23:30Kvöldvaka 2
21:00 -21:30 Hljómsv. Minsk
  21:30-22:00 Hljómsv. 2Leikmenn
  22:00-23:30 Hljómsv. Parket
Sunnudagur 5. ágúst  
Heppuskóli09:00 - 18:00Upplýsingamiđstöđ opin
Íţróttahús09:00 - 18:00Körfuknattleikskeppni
Sundlaugin09:00 - 12:00Sundkeppni
Knattspyrnuvellir10:00 - 18:00Knattspyrnukeppni
Íţróttavöllur10:00 - 16:00Frjálsíţróttakeppni
Risatjald10:00 - 12:00Bćndaglíma og tilsögn í glímu
Ćgissíđa12:00 - 16:00Motorcross keppni
Byggđasafniđ14:00 - 16:00Leikir fyrir alla fjölskylduna
Golfvöllur14:00 - 17:00Golfţrautir fyrir allan aldur
Viđ Risatjald15:00 - 18:00Leiktćki fyrir börn
Risatjald15:00Hornafjarđarmanni - heimsmetstilraun
Íţróttavöllur16:00 - 17:00Frjálsar íţróttir: 10 ár og yngri
Risatjald17:00UMFÍ býđur upp á afmćlisköku
Viđ Risatjald18:00 - 21:00Leiktćki fyrir unglinga
Risatjald21:30 - 23:30Kvöldvaka 3
  21:30-23:30 Svitabandiđ
Íţróttavöllur23:45Flugeldasýning og mótsslit

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort