Sigur Lífsins
19.03.2007
| Jóna

Sigur lífsins – páskar á Kirkjubćjarklaustri

 

Dagskrá á Kirkjubćjarklaustri í dymbilviku og um páska 2007

 

5. apríl,  skírdagur

21.00  Kvöldmessa í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar

Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson

 

6. apríl,  föstudagurinn langi .

10.00  Sigur lífsins, í Minningarkapellu sr Jóns Steingrímssonar

Inngangur: Jón Helgason

Erindi: Samfélagsleg áhrif stórfelldra náttúruhamfara og eru Skaftáreldar ţar í brennidepli.  Björk Ţorleifsdóttir sagnfrćđingur.

Upplestur úr sögum Jóns Trausta: sr. Ingólfur Hartvigsson  

Tónlist: Brian R. Haroldsson organisti

 

Hádegishlé

 

13.30  Píslarganga, međ sögulegu ívafi. Gengiđ er frá Hunkubökkum austur Klausturheiđi ađ Systrastapa og ţađan í gamla kirkjugarđinn viđ Minningarkapelluna á Klaustri ţar sem gangan endar.

Sr Bernharđur Guđmundsson og  Jón Helgason leiđa gönguna

 

21.00  Passíusálmalestur og tónlistarflutningur í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar

 

7. apríl, laugardagur

13.30  Söguganga um Kirkjubćjarklaustur.  Gengiđ er frá Skaftárskála um söguslóđir á Klaustri.  Fararstjóri Jón Helgason

 

16.00  Tónleikar kirkjukórs Prestsbakkakirkju í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli

Undirleikari: Brian R. Haroldsson organisti.

 

8. apríl, páskadagur

09.00  Sigur lífsins: Morgunganga frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar ađ Prestsbakkakirkju á Síđu ţar sem gangan endar. Fararstjóri: Elín Anna Valdimarsdóttir

 

11.00  Hátíđamessa í  Prestsbakkakirkju.  Prestur sr. Ingólfur Hartvigssonr

 

Nánari upplýsingar  í síma: 487 4645,  á netfanginu kbstofa@simnet.is  og á vefsíđu  www.kbkl.is og www.klaustur.is

 

Dagskráin er á vegum Kirkjubćjarstofu, í samvinnu viđ sóknarprest og sóknarnefnd Prestsbakkasóknar.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort