Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna
Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum sveitarfélögum að tilnefna persónuverndarfulltrúa þar sem fram fer umfangsmikil vinnsla persónuverndarupplýsinga.
Hlutverk persónuverndarfulltrúa er að sinna innra eftirliti, upplýsa og ráðleggja vegna perónuverndarlöggjafarinnar, veita ráðgjöf um framkvæmd mats á áhrifum á persónuvernd ásamt því að vera tengiliður sveitarfélagsins við einstaklinga og persónuvernd.
Persónuverndarfulltrúi Skaftárhrepps er Dattaca Labs ehf., Grandagarði 16, 101 Reykjavík. Netfang: dpo@dattacalabs.com
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíðar
Eldsveitir.is
Sorphirða og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna
Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...
Lesa
Laus störf í Skaftárhreppi
Götukort