Hunkubakkar ß SÝ­u

Á Hunkubökkum hefur verið rekin ferðaþjónusta síðan 1974 samhliða sauðfjárbúskap. Gestgjafarnir á Hunkubökkum hafa ætíð lagt áherslu á trausta og persónulega þjónustu, góðan mat og vinalegt umhverfi.

Hunkubakkar er fjölskyldurekið gistiheimili, staðsett við Lagaveg nr. 206, 6 km vestan við Kirkjubæjarklaustur.

Við bjóðum upp á gistingu í tveggja til þriggja manna smáhýsum, með sér og/eða sameiginlegu baði. Að auki höfum við tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi í aðalhúsi okkar.

 

 

 

 

 

 

 

SÝmi: 487-4681
Netfang: hunkubakkar@simnet.is